Vörusafn: Vörumerki
A.Wendel ehf er umboðsmaður á Íslandi fyrir margskonar verkfæri, vélar og tæki til verklegra framkvæmda frá mörgum framleiðendum um allan heim með virt vörumerki.
Áhersla á þekkt vörumerki, vandaðar vörur og góða þjónustu.
Á þessari síðu má sjá hluta af þeim birgjum og vörumerkjum sem A.Wendel er umboðsaðili fyrir á Íslandi. Hægt er að nálgast vöruúrval hjá viðkomandi birgja með því að smella á viðkomandi vörumerki.
-
Kraft Tool
Kraft Tool er bandarískt fyrirtæki sem leggur mikla áherslu á að framleiða...
-
Power Curbers
Fyrirtækið Power Curbers sem stofnað var árið 1953 er leiðandi fyrirtæki í heiminum í...
-
Starke Arvid
STARKE ARVID áður FJÄRÅS í Svíþjóð framleiðir snjómokstursbúnað og hálkuvarnarbúnaður sem hentar mjög...
-
Sverre Hellum
Fyrirtækið Sverre Hellum er Norskt fyrirtæki, stofnað árið 1986. Sverre Hellum framleiðir...
-
Twinca Dumper
Frá stofnun Danska fyrirtækisins Twinca Dumper árið 1991 hefur Twinca haslað sér...