Vörusafn: Phoenix

Saga fyrirtækisins Phoenix hefst í Bretlandi árið 1839 en farið var í róttæka endurskipulagningu árið 1905. Phoenix er enn í dag rekið af afkomendum upprunalegu stofnfjölskyldunnar.

Klæðningadreifari frá Phoenix frá árinu 2020

Nýjasta varan frá Phoenix er klæðningardreifari sem kom á markað árið 2020 og erum við hjá Wendel stolt af því að vera umboðsmenn fyrir Phoenix á Íslandi.