Vörusafn: Phoenix

Fyrirtækið Phoenix framleiðir malardreifara eða Chipping Spreader sem einnig eru kallaðir klæðningadreifarar.

Klæðningadreifari Chipping Spreader Phoenix frá árinu 2020

Nýjasta varan frá Phoenix er klæðningardreifari sem kom á markað árið 2020 en saga fyrirtækisins hófs í Bretlandi árið 1839.

Wendel umboðsmaður Phoenix Chipping Spreaders á Íslandi

Við hjá Wendel erum stolt af því að vera umboðsmenn fyrir Phoenix Chipping Spreaders á Íslandi. 

Phoenix er enn í dag rekið af afkomendum upprunalegu stofnfjölskyldunnar.