Vörusafn: Fyrir sveitarfélög

Frá árinu 1957 höfum við selt vélar og tæki til sveitafélaga, svo sem tæki til hálkueyðingar og snjómoksturs, gatna og holræsahreinsunar, jarðvegsþjöppur, umferðaröryggisbúnað og vinnustaðamerkingar.

Vélar og tæki fyrir sveitarfélög

Við höldum sérstaklega utan um vélar, tæki og verkfæri sem við teljum að henti fyrir sveitafélög og höfum aðgengilegar á þessari síðu í von um einfaldara aðgengi að upplýsingum.