Blikkljósasett 220LED L8M
Blikkljósasett 220LED L8MBlikkljósasett 220LED L8M frá Nissen eru hágæða viðvörunarljós framleidd samkvæmt Evrópu reglugerð EN12352.
Blikkljósasett með tveim 500 cd viðvörunarljósum
Blikkljósasett 220LED L8M inniheldur tvö viðvörunarljós sem eru þýsk blikkljós í hæsta gæðaflokki með ljósstyrk 500 cd. Þessi viðvörunarljós eru díóðu blikkljós samkvæmt staðli L8M.
Blikkljósasett L8M til að vara við framkvæmdum
Blikkljósasett 220LED L8M er m.a. ætlað til notkunar aftaná ökutæki eða á skilti á vinnustöðum til að vara við framkvæmdum. Þetta eru viðvörunarljós með sjálfvirkum dag- og næturskynjara.
Blikkljósasett 220LED L8M fyrir vinnusvæðamerkingar
Blikkljósasett 220LED L8M er með stálfestingu fyrir rör og prófíla en einnig er hægt að skrúfa blikkljósin beint á flöt. Frábær viðvörunarljós í staðlinum L8M fyrir vinnusvæði.
Blikksljósasett með 2 samtengdum viðvörunarljósum
Blikkljósasett 220LED L8M er með fimm metra kapal með rafgeymaklemmum til að tengja við 12 volta rafgeymi. Einnig er þriggja metra kapall til að tengja þessi viðvörunarljós saman.
Blikkljósasett | 220LED L8M |
Flokkur | L8M |
Blikkljósahraði | 60 fl./min. |
Þvermál | 220 mm |
Festing | Stálfesting fyrir rör fylgir. Einnig hægt að skrúfa beint á flöt. |
Rafkerfi | Tengist við 12 eða 24 volt |
Ljósnemi | Sjálfvirkur dag og nætur skynjari |
Kapall | 5 m og 3 m á milli ljósa |
Staðall | L8M |
Þyngd | 1,2 kg |
Ljósstyrkur | 500 cd |
Vörunúmer | 41 122222-201 |
Vörunúmer Master | 122221-201 |
Vörunúmer Slave | 122220-201 |
Deila




Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.