Vörusafn: Adamas

Adamas eru sérfræðingar þegar kemur að verkfærum til að bora, saga og fræsa í steinsteypu eða malbik enda er slagorð Adamas High Speed Diamond Solutions.

Þú sparar tíma með verkfærum frá Adamas

Adamas leggur áherslu á gæði, tímasparnað, einfaldleika og öryggi með vörunum sínum. Wendel ehf er umboðsmaður Adamas á Íslandi.