Vörusafn: Cedima

CEDIMA er þýskt fyrirtæki sem hefur þróað demantaverkfæri og malbikssagir fyrir byggingariðnaðinn frá árinu 1984.

Hágæða sagarblöð fyrir steinsteypu og malbik frá CEDIMA

Wendel býður uppá hágæða demantssagarblöð fyrir steinsteypu og malbik frá CEDIMA en Wendel ehf er umboðsmaður CEDIMA á Íslandi.