Vörusafn: Matest

Matest er fyrirtæki á Ítalíu sem er leiðandi framleiðandi á prófunarbúnaði og rannsóknartækjum fyrir byggingariðnaðinn.  Það er í stöðugum vexti og leiðandi í tækninýjungum á þessu sviði.

Prófanir á steinsteypu, malbiki, jarðvegi og stáli

Matest býður háþróaðar lausnir fyrir prófanir á staðnum eða prófanir á rannsóknarstofu á steinsteypu, sementi, múrsteini, malbiki, jarðvegi, möl, steinum og stáli.

Rannsóknartæki og prófunarbúnaður frá Matest

Rannsóknartæki og prófunarbúnaður frá Matest er sérstaklega ætlaður fyrir byggingariðnaðinn og mannvirkjagerð.

Bæklingur frá Matest yfir rannsóknartæki og prófunarbúnað