Vörusafn: SIB
SIB eða Svenska Industriborstar í Västerås AB, var stofnað árið 1955 af Walter Droeser en fyrirtækið hefur verið í eigu Lagercrantz Group frá árinu 2015.
SIB Kassettuburstakerfi fyrir hreinar flugbrautir
Í dag framleiðir fyrirtækið einstakt kassettuburstakerfi til að halda flugbrautum hreinum frá ís, snjó, gúmmíi og „Foreign Object Debris“ eða FOD.
Kassettuburstakerfi frá SIB Svenska Industriborstar
Kassettuburstakerfið frá SIB sem samanstendur af kjarna og snælduburstum er enn í dag einstakt hvað varðar frammistöðu, sparnað og umhverfissjónarmið við hreinsun flugbrauta.