Vörusafn: Olofsfors

Í meira en 250 ár hefur Olofsfors framleitt stálvörur í hæsta gæðaflokki en fyrirtækið var stofnað árið 1762 og er eitt elsta fyrirtækið í Svíþjóð.

Olofsfors slitblöð fyrir snjómokstur við krefjandi aðstæður

Olofsfors framleiðir margar tegundir af hágæða slitblöðum fyrir snjómokstur sem henta einstaklega vel á Íslandi. Slitblöðin frá Olofsfors endast vel og standa sig gríðarlega vel við krefjandi aðstæður