Plógskíði hringlaga frá Olofsfors fyrir snjótennur, Snow plow runner shoes
Plógskíði hringlaga bæta líftíma slitstáls á snjótönnum
Hringlaga plógskíði eru ætluð undir snjótennur og snjóplóga. Plógarnir hvíla þá á plógskíðunum í stað þess að láta slitstálið hvila á jörðinni. Með notkun á plógskíðum eykst liftími slitstálsins
Hringlaga plógskíði úr boron stáli fyrir snjótennur og plóga
Hringlaga plógskíði frá Olofsfors eru úr mjög öflugri stálblöndu eða boron stáli. Plógskíðin eru ætluð fyrir ýmsar tegundir af snjótönnum og fjölplógum.