Vörusafn: Brokk
Fyrirtækið Brokk var stofnað í Svíþjóð árið 1976 með það að markmiði að bæta öryggi og skilvirkni við brot og niðurrif.
Brokk framleiðir múrbrjóta fyrir öruggari vinnustaði
Í dag framleiðir Brokk múrbrjóta sem eru hágæða vélmenni sem gera vinnustaði öruggari og skilvirkari um allan heim. Wendel ehf er umboðsmaður Brokk á Íslandi.
-
Múrbrjótar frá Brokk
Vörumerki:Venjulegt verðEiningaverð / hvert