Múrbrjótar frá Brokk
Múrbrjótar frá Brokk
Hafðu samband til þess að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.
Hafa sambandMjög öflugir múrbrjótar einnig kallaðir grjótbrjótar frá Brokk sem sérhæfir sig í smíði þessara einstöku brjóta.
Múrbrjótar sem eru múrbrots-vélmenni
Þessir múrbrjótar eru svokölluð múrbrots vélmenni eða Demolition Robots. Þeir henta því einstaklega vel til neðanjarðarvinnu þar sem aðstæður eru þröngar eða hættulegar mönnum og venjulegum tækjum.
Múrbrjótar margar stærðir
Hægt er að fá Brokk múrbrjóta í mörgum stærðum eða allt frá 560 kg upp í 11.600 kg vélmenni.
Múrbrjótar með mikla afkastagetu
Brokk múrbrjótar eru sérstaklega hannaðir fyrir múrbrot og grjótbrot þar sem kröfur um afkastagetu eru miklar og hafa þeir afkastagetu á við allt að fimm sinnum stærri beltagröfur.
Múrbrjótar fyrir jarðgangavinnu
Brokk múrbrjótar henta vel hvort sem unnið er við hefðbundið múrbrot, málmframleiðslu, í orkuverum eða í jarðgöngum. Þetta eru harðsnúnar yfirburðar mulningsvélar fyrir öruggt og skilvirkt niðurrif.
Deila
Vantar þig nánari upplýsingar?
Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.