Vörusafn: Kraft Tool
Kraft Tool er bandarískt fyrirtæki sem leggur mikla áherslu á að framleiða hágæða handverkfæri fyrir múrverk og malbikun m.a. flotbretti, fúgubretti, glattara, malbikunarhrífur og steypukústa.
Kraft Tool með gæða vörur frá 1981
Fyrirtækið Kraft Tool var stofnað árið 1981 og nú fjörutíu árum síðar heldur Kraft Tool áfram að viðhalda háum stöðlum um að framleiða eingöngu gæða vörur.
Kraft Tool verkfæri með mjúk og þægileg ProForm handföng
Kraft Tool eru með einkaleyfi fyrir ProForm handföng sem eru skær-appelsínugul mjúk og þægileg griphandföng sem auðvelt er að sjá á vinnustaðnum og verkfærin týnast því síður.
Kraft Tool fyrir steypuvinnuna, múrviðgerðir og flísalagnir
Markmið Kraft Tool er að viðhalda gæðum, veita góða þjónustu og bjóða upp á nýstárlegar vörur fyrir fagmenn sem ætluð eru til daglegrar notkunar við steypuvinnu, múrviðgerðir, flísalagnir og malbikun.
-
Álskaft með skrúfgangi
Vörumerki:Venjulegt verð 9.532 krVenjulegt verðEiningaverð / hvert -
Álskaft smellt
Vörumerki:Venjulegt verð 9.725 krVenjulegt verðEiningaverð / hvert -
Blátt álskaft 210 cm fyrir malbikunarhrífur
Vörumerki:Venjulegt verð 6.630 krVenjulegt verðEiningaverð / hvert -
Breytiplata fyrir flotbretti 4 gata í 2 gata
Vörumerki:Venjulegt verð 1.559 krVenjulegt verðEiningaverð / hvertUppselt -
Breytistykki karl fyrir álsköft og flotbretti
Vörumerki:Venjulegt verð 5.158 krVenjulegt verðEiningaverð / hvertUppselt -
Breytistykki kerling fyrir álsköft og flotbretti
Vörumerki:Venjulegt verð 2.748 krVenjulegt verðEiningaverð / hvert -
Breytistykki kerling fyrir mjórri álsköft og flotbretti
Vörumerki:Venjulegt verð 1.715 krVenjulegt verðEiningaverð / hvert -
Breytistykki kerling fyrir skrúfuð álsköft
Vörumerki:Venjulegt verð 3.642 krVenjulegt verðEiningaverð / hvert -
Breytistykki kerling fyrir smellt álsköft
Vörumerki:Venjulegt verð 6.565 krVenjulegt verðEiningaverð / hvert -
Burðarklemma fyrir steina
Vörumerki:Venjulegt verð 7.997 krVenjulegt verðEiningaverð / hvert -
Uppselt
Dúkaskafa með þyngingu
Vörumerki:Venjulegt verð 13.187 krVenjulegt verðEiningaverð / hvertUppselt -
Festing fjögurra gata á flotbretti
Vörumerki:Venjulegt verð 6.977 krVenjulegt verðEiningaverð / hvertUppselt -
Festing með snúningi á handglattara
Vörumerki:Venjulegt verð 4.592 krVenjulegt verðEiningaverð / hvert -
Festing tveggja gata fyrir glattara
Vörumerki:Venjulegt verð 4.986 krVenjulegt verðEiningaverð / hvertUppselt -
Festing tveggja gata fyrir glattara og steypukústa
Vörumerki:Venjulegt verð 7.176 krVenjulegt verðEiningaverð / hvert -
Flotbretti 12" x 3¼“ magnesíum
Vörumerki:Venjulegt verð 8.133 krVenjulegt verðEiningaverð / hvert