Vörusafn: Ducker

Ducker er fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 1904 og framleiddi upphaflega heyblásara og korn kvarnir.

Ducker vélar fyrir viðhald á umhverfi og landbúnaði

Gerhard Dücker GmbH & Co. er þýskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vélum fyrir viðhald á umhverfi og landbúnaði.

Ducker sláttuvélar fyrir fjölnota arma

Ducker er leiðandi í framleiðslu á sláttuvélum fyrir fjölnota arma eða svokölluðum ruddavélum.  Í vöruúrvali fyrirtækisins eru margar tegundir sláttuvéla, trjáklippingabúnaðar, þvottabúnaðar og sópa.

Vöruúrval Ducker

Hér fyrir neðan má sjá huta af vöruúrvali Ducker en hægt er að nálgast nánari upplýsingar um vöruúrval þeirra á heimasíðu þeirra Ducker