Vörusafn: Iðnaðarryksugur

Hjá Wendel fást iðnaðarryksugur, vatnssugur, lofthreinsar og forsugur fyrir gólfslípun og aðra slípun eða borun sem myndar ryk eða drullu. Allt öflugar iðnaðarryksugur fyrir iðnaðarmenn frá Husqvarna.

Hvað er iðnaðarryksuga?

Iðnaðarryksuga er ryksuga fyrir meira krefjandi aðstæður en heimilisryksuga. Iðnaðarryksugur sem við seljum eru allar frá Husqvarna og með vottuðum HEPA filter.

Lítil eða stór iðnaðarryksuga?

Hjá okkur fást iðnaðarryksugur frá Husqvarna í ýmsum stærðum fyrir allskonar verkefni t.d. iðnaðarryksuga fyrir gólfslípun, kjarnaborun eða steinsögun og iðnaðarryksuga fyrir verkefni með mikið ryk.

Iðnaðarryksuga, hvaða ryksuga er best?

Við erum sérfræðingar þegar kemur að vali á iðnaðarryksugu. Ef þú leitar að bestu ryksugunni fyrir þitt verkefni þá endilega hringdu í síma 551-5464 og við hjálpum þér að finna hina einu réttu.