Vörusafn: Gátskildir

Gátskjöldur er mikilvægur liður í vinnusvæðamerkingum til að vekja athygli á framkvæmdum og stuðla að öryggi vegfarenda. Gátskildir Nissen bæta umferðaröryggi.

Gátskildir með endurskini sem vísa til hægri eða vinstri

Gátskildi með góðu endurskini sem ætlaðir eru fyrir merkingar við vegaframkvæmdir skv. reglum um vinnusvæðamerkingar á vef Vegagerðarinnar.