Gátskjöldur vinstri-hægri 906F1 906F2
Gátskjöldur vinstri-hægri 906F1 906F2Gátskjöldur Standard Beacon vísar til vinstri og hægri 906F1 og 906F2 (áður K30.11 og K30.12). Þetta eru gátskildir í hæsta gæðaflokki frá Nissen.
Gátskjöldur fyrir merkingar vinnusvæða með endurskini
Gátskjöldur frá Nissen er í staðlaðri stærð ætlaður til að merkja vinnusvæði og vekja athygli á vegaframkvæmdum. Hægt er að fá fótstykki fyrir þessa gátskildi.
Gátskildir með 250mm x 1000mm endurskin
Þessir gátskildir eru með endurskini í stærð 250 x 1.000 mm. Hægt er að fá gátskjöld með endurskini á báðum hliðum, hægri eða vinstri vísandi.
Gátskjöldur án stálrörs sem hægt er að endurvinna
Gátskjöldur Standard Beacon hefur ekki innra stálrör og er því hægt að endurvinna án aðskilnaðar á efni. Þessir gátskildir eru framleiddir samkvæmt Evrópu staðli.
Gátskjöldur fyrir blikkljós MonoLight LED
Auðvelt er að festa Nissen MonoLight LED blikkljós á gátskjöld Standard Beacon frá Nissen. Gátskildir er umferðaröryggisbúnaður sem mikilvægur er til að tryggja öryggi vegfaranda og framkvæmdaaðila.
Gátskildir og reglur um vinnusvæðamerkingar
Gátskildir og reglur um þá má sjá í reglum um vinnusvæðamerkingar á vef Vegagerðarinnar í kafla 4.3.4. Gátskildir Standard Beacon með vísun til hægri og með vísun til vinstri númer 906F1 og 906F2.
Gátskjöldur | Standard Beacon |
Þyngd | 2,6 kg |
Stærð | 1335 x 287 x 60 mm |
Efni tengistykkis | Plast |
Stærð tengist. | 60mm x 60mm |
Vísun til hægri | 906F2/K30.12 |
Vísun til vinstri | 906F1/K30.11 |
Vörunúmer | 41 070 236-204 |
Deila





Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.