Gátskjöldur samanbrjótanlegur
Gátskjöldur samanbrjótanlegurGátskjöldur NiColl75 frá Nissen er samanbrjótanlegur gátskjöldur framleiddur í Þýskalandi.
Gátskildir NiColl75 sem auðvelt er að stafla saman
Gátskildir NiColl75 eru með löm og á fæti og því er auðvelt að brjóta þá saman og stafla þeim á flutningsgrindur sem auðveldar mjög flutning á milli staða.
Gátskjöldur úr hágæða endingargóðu plasti
Gátskjöldur NiColl75 er úr hágæða plasti en grunnplatan er úr endurunnu plasti. Hann er mjög endingargóður og auðvelt er að skipta um endurskin og löm.
Vandaðir gátskildir til að tryggja öryggi við framkvæmdir
Samanbrjótanlegir gátskildir henta vel fyrir merkingar til að tryggja betra öryggi vegfarenda og framkvæmdaaðila við gatnagerð og aðrar framkvæmdir.
Gátskildir reglur um merkingar við vinnusvæði
Samanbrjótanlegir gátskildir eru með vísun til hægri og vinstri. Í reglum um vinnusvæðamerkingar á vef Vegagerðarinnar eru upplýsingar um hvaða reglur gilda um gátskildi, sjá kafla 4.3.4.
Gátskildir | Vísun til hægri | Vísun til vinstri |
Þyngd | 13 kg | 13 kg |
Stærð felliplötu | 980 x 202 x 50 mm | 980 x 202 x 50 mm |
Númer hjá VG | K30.12 | K30.11 |
Stærð grunnplötu | 800 x 300 x 95 mm | 800 x 300 x 95 mm |
Vörunúmer | 41 071 800-202 | 41 071 800-201 |
Deila




Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.