Standur fyrir kjarnaborvél B16 frá Adamas
Standur fyrir kjarnaborvél B16 frá Adamas
Standur B16 frá Adamas fyrir kjarnaborvél.
Standur fyrir kjarnaborvél með hámark 200mm bor
Standur B16 er öflugur kjarnaborstandur fyrir kjarnaborvél. Þessi tiltekni standur B16 er ætlaður kjarnaborvélum með hámark 200 mm bor að þvermáli.
Kjarnaborstandur úr léttu og endingargóðu áli
Standur B16 fyrir kjarnaborvél er kjarnaborstandur úr léttu og endingargóðu áli með breytilegum halla frá 0° til 45°.
Standur sem hægt er að festa við vegg með lofttæmingu
Möguleiki er að tengja þennan stand B16 við Vacuum dælu og með lofttæmingu er hægt að festa standinn á þann flöt sem ætlunin er að bora í þ.e. vegg eða gólf til að losna við að bolta standinn fastan.
Standur fyrir kjarnaborvélar frá DR-Bender og Hycon
Standur B16 frá Adamas hentar t.d. með kjarnaborvél DR-Bender EBL-33 og kjarnaborvél Hycon HCD50-200 en þá eingöngu upp í borastærð 200 mm.
Standur fyrir kjarnaborvél | Adamas B16 |
Hámarks þvermál bors | 200 mm |
Hámarks lengd bors | 550 mm |
Hæð | 850 mm |
Breidd | 310 mm |
Lengd | 467 mm |
Lengd á fæti | 410 mm |
Breidd á fæti | 276 mm |
Þyngd án borvélar | 10,0 kg |
Vörunúmer | 46000792000 |
Deila
Vantar þig nánari upplýsingar?
Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.