Vörusafn: Kjarnaborvélar

 

Kjarnaborvélar fyrir fagmenn. Við sérhæfum okkur í öflugum kjarnaborvélum og aukahlutum fyrir kjarnaborun bæði fyrir þurrborun og blautborun.

Glussadrifinar kjarnaborvélar og kjarnaborvélar í málmhúsi

Eigum jafnan fyrirliggjandi á lager kjarnaborvélar í málmhúsi og glussadrifinar kjarnaborvélar.  Hægt er að fá kjarnaborvélar fyrir alla almenna kjarnaborun í steinsteypu og fyrir kjarnaborun í vatni.

Kjarnaborvélar margar stærðir og margar gerðir

Kjarnaborvélar í úrvali frá þekktum og traustum framleiðendum eins og AGP, Hycon, Cardi og Dr.Bender sem framleiða allir hágæða og öflugar kjarnaborvélar.