Fara að upplýsingum um vöru
1 af 7

Hycon

Kjarnaborvél glussadrifin HCD50-200

Kjarnaborvél glussadrifin HCD50-200

Hafðu samband til þess að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.

Hafa samband

Kjarnaborvél glussadrifin HCD50-200 til að halda á frá Hycon.

Kjarnaborvél til að halda á og nota þar sem ekki er rafmagn

Kjarnaborvél HCD50-200 er öflug glussadrifin kjarnaborvél til að halda á. Hún er mjög auðveld í meðförum og hentar vel þar sem ekki næst tenging við rafmagn og ekki er hægt að nota kjarnaborstand.

Glussadrifin kjarnaborvél með 600 sn/mín

Kjarnaborvél Hycon HCD50-200 er glussadrifin kjarnaborvél fyrir kjarnaborun ætluð fyrir borastærð 50 -350 mm. Þessi kjarnaborvél er með snúningshraða 600 snúninga á mínútu.

Glussadrifin kjarnaborvél fyrir kjarnaborun með vatni

Þetta er glussadrifin kjarnaborvél fyrir kjarnaborun með vatni.  Hægt að nota kjarnaborvél HCD50-200 í neðansjávar kjarnaborun á allt að 120 metra dýpi.

Glussadrifin kjarnaborvél með borastærð 50 til 350 mm

Kjarnaborvél HCD50-200 notar borastærð frá 50mm upp í 350 mm og er með UNC 1¼" / R ½" tengi. Hægt er að nota Adamas B16 kjarnaborstand með þessari kjarnaborvél en þá með hámark 200 mm borastærð.

Kjarnaborvél HCD50-200 með flæðistýringu við dráttarvél

Ef tengja þarf glussadrifin verkfæri eins og þessa glussadrifnu kjarnaborvél við glussaúrtök á vinnustaðnum t.d. gröfur eða dráttarvélar er hægt að gera það með flæðistýringu frá Hycon.  

Kjarnaborvél HCD50-200
Snúningshraði 600 sn/mín
Borastærðir 50 -350 mm
Tengi UNC 1¼" / R ½"
Þyngd 7,6 kg
Vörunúmer 973030050
Skoða ítarlegar upplýsingar

Vantar þig nánari upplýsingar?

Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.