Fara að upplýsingum um vöru
1 af 4

Hilltip

Saltdreifari IceStriker 550-750 fyrir pallbíla

Saltdreifari IceStriker 550-750 fyrir pallbíla

Hafðu samband til þess að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.

Hafa samband

Saltdreifari og sanddreifari IceStriker 550-750 frá Hilltip framleiddur í Finnlandi.

Saltdreifari fyrir pallbíla og minni vörubíla

Saltdreifari og sanddreifari IceStriker 550 og 750 er rafdrifinn saltdreifari ætlaður fyrir pallbíla og minni vörubíla. Þessir saltdreifarar eru 550 lítra og 750 lítra.

Saltdreifari með öflugum efnisskömmtunarbúnaði

Saltdreifari og sanddreifari IceStriker 550-750 er með öflugum efnisskömmtunarbúnaði sem samanstendur af rústfríum snigli og snigil húsi sem ræður hvort sem er við salt, sand, áburð eða smærri möl.

Saltdreifarar með dreifidisk úr rústfríu stáli

IceStriker 550-750 saltdreifarar og sanddreifarar eru allir með dreifidisk úr rústfríu stáli. Einnig eru þessir sanddreifarar og saltdreifarar með stjórnborði á íslensku.

Saltdreifari IceStriker 550-750 með innbyggðum pækiltönkum

Hilltip IceStriker 550-750 er saltdreifari með innbyggðum pækiltönkum, fullkomnum stjórnbúnaði, innbyggðum hristara til að losa um efni og yfirbreiðslubúnaði með innbyggðum slám.

Aukabúnaður fyrir IceStriker 550 og 750 saltdreifara

  • Pækilskömmtunarbúnaður f/dreifidisk 
  • Pækilskömmtunarbúnaður og úðagreiða
  • Vinnuljós
  • Blikkljós
  • Festing m/ljósum fyrir númeraplötu
  • Búnaður fyrir aukið pækilmagn
  • Handsprautubúnaður með 12m slöngu

Saltdreifari IceStriker 550 á pallbíl eða á undirvagni?

Hægt er að fá saltdreifara og sanddreifara Hilltip IceStriker 550 á pallbíla eins og líst er hér að ofan en einnig er hægt að fá saltdreifara IceStiker 550 á undirvagni.  

Hve marga kílómetra dreifir þú salti með þessum dreifara?

Á vefnum okkar er að finna fróðleik um hve langa vegalengd er hægt að dreifa salti með saltdreifurum frá Hilltip.  Hægt er að reikna kílómetrafjölda m.v. stærð dreifar, dreifibreidd og grömm af salti.

Saltdreifari Hilltip 550 Hilltip 750
Heildar breidd A 120 cm 120 cm
Breidd B 90 cm 90 cm
Lágmarkslengd á palli C 120 cm 120 cm
Hæð dreifara D 92 cm 107 cm
Rúmtak  500 lítrar 700 lítrar
Rúmtak kúfaður 630 lítrar 780 lítrar
Þyngd 145 kg 170 kg
Dreifibreidd 1 - 8 metrar 1 - 8 metrar
Innbyggðir pækiltankar 330 lítrar 330 lítrar

 

Hilltip HTrack kerfið er samhæft öllum HillTip snjótönnum, salt/sand dreifurum og pækildreifurum, það er að segja IcestrikerTM, SprayStrikerTM og SnowStrikerTM.

Skoða ítarlegar upplýsingar

Vantar þig nánari upplýsingar?

Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.