Kílómetrafjöldi saltdreifingar Hilltip dreifara

Kílómetrafjöldi saltdreifingar Hilltip dreifara

Þegar verið er að hálkuverja vegi eða bílastæði með dreifingu á salti getur verið gott að vita fyrirfram hversu marga kílómetra hægt er að hálkuverja þegar lagt er af stað með fullan saltdreifara.

Hilltip saltdreifarar fást í mörgum stærðum og gerðum

Saltdreifarar sem við seljum frá Hilltip fást í mörgum stærðum og gerðum og geta því dreift salti mismunandi langt eftir því magni sem kemst í dreifarann og hve miklu efni er dreift á hvern fermetra.

Hve marga kílómetra dreifir þú salti með Hilltip dreifara?

Hér má nálgast reikniformúlu fyrir Hilltip saltdreifara sem reiknar hve marga kílómetra hægt er að fara mv  stærð dreifara, dreifibreidd og hve mörgum grömmum af salti eigi að dreifa á hvern fermetra.

Skipulegðu vetrarþjónustuna fyrir Hilltip dreifarann þinn

Það er von okkar að eigendur og notendur Hilltip dreifara nýti sér þessa reikniformúlu og geti skipulagt vetrarþjónustuna enn betur fyrir komandi vetur.

Til baka