Vörusafn: Malbikunarverkfæri

Malbikunarverkfæri eða malbiksverkfæri?

Malbikunarverkfæri eru verkfæri sem notuð eru við malbikun og malbiksverkfæri eru verkfæri til að nota á malbik t.d. við viðgerðir á malbiki.

Úrval af malbikunarverkfærum og malbiksverkfærum

Malbikunarverkfæri t.d. malbikunarhrífur, malbikunarhnallar, malbikunarskóflur, malbikunarþjöppur og malbiksverkfæri t.d. malbikslím, malbikssprey, malbikssagir, malbikssagarblöð og malbikshitakassar.