Vagn fyrir merkisprey og línumerkingar
Vagn fyrir merkisprey og línumerkingarVagn fyrir merkisprey og línumerkingar frá Soppec eða svokallaður Soppec Driver. Breidd línumerkinga er stillanleg frá 5 cm til 12 cm.
Vagn og merkisprey fyrir beinar línur innan-og utandyra
Vagn fyrir merkisprey og línumerkingar er ný vara frá Soppec. Þessi vagn er einfaldur með mikinn stöðugleika og með einstakri hönnun tryggir hann beinar línur á sléttum flötum innandyra og utandyra.
Vagn og merkisprey og þú útbýrð 500m línu á 30 mínútum!
Merkisprey sem sérstaklega er gert fyrir línumerkingar á að nota með þessum vagni en með því er hægt að útbúa 500 m línu á innan við 30 mínútum. Ekki þarf að þrífa búnaðinn eftir notkun.
Vagn og sprey og þú gerir hreinar línur án hliðarúða
Vagn fyrir línumerkingar og merkispreyi fyrir línumerkingar er hluti af Soppec PureSpray kerfinu sem tryggir hreina línu við gerð línumerkinga og gefur nákvæma merkingu án hliðarúða.
Merkingar-vagn með vindhlíf fyrir krefjandi veðurskilyrði
Vagn fyrir línumerkingar er með skjólsælt og fínstillt sprautusvæði svo línumerkingar raskist ekki en hægt er að fá vindhlíf sem eykur vörnina enn frekar ef um krefjandi veðurskilyrði er að ræða.
Þyngd: 4,8 kg
Stærð HxLxB: 245x488x795mm
Vörunúmer: 90SOP441600PURE
Deila







Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.