Merkisprey fyrir línumerkingar Tracing pro
Merkisprey fyrir línumerkingar Tracing proMerkisprey fyrir línumerkingar TRACING PRO frá Soppec er sprey sem ætlað er fyrir merkingar og línur í vöruhúsum. Þetta sprey var sérstaklega hannað fyrir öryggismerkingar á vinnustöðum.
Merkisprey fyrir línumerkingar bæði inni og úti
Merkisprey TRACING PRO er sprey fyrir línumerkingar hvort heldur sem er úti og inni, ætlað fyrir krefjandi aðstæður, þolir UV geyslun, leysiefni, umferð gangandi vegfarenda, umferð bíla og lyftara.
Sprey fyrir merkingar sem er hraðvirkt og þekur vel
Þetta einstaka sprey tryggir nákvæman úða. Þrýstingurinn í brúsanum og úðakerfið var hannað fyrir hraðvirka og góða þekju við merkingar. Þetta sprey tryggir einnig skarpar brúnir við línumerkingar.
Merkisprey sem er snerti-þurrt eftir 11 sek
Merkisprey Tracing Pro einn brúsi dugar fyrir 90 m langa og 75 mm breiða línu á sléttu steyptu yfirborði. Það er snerti-þurrt eftir 11 sek. og hægt er að fara með létta umferð um svæðið eftir 60 sek.
Merkisprey með vottun fyrir lýðheilsuvernd
Merkispray Tracing Pro er með NSF vottun sem tryggir að varan uppfylli stranga staðla um lýðheilsuvernd.
Notaðu vagn og merkisprey Tracing Pro fyrir hreinar beinar línur
Merkisprey Tracing Pro ásamt vagni er einstök samsetning og hönnun frá Soppec á úðabrúsa, úðastút og vagn sem tryggir hreinar og beinar línur við gerð línumerkinga í vöruhúsum og vinnustöðum.
Hér er öryggisblað fyrir Tracing Pro merkisprey
Vörunúmer:
Hvítt 90SOP152000O
Gult 90SOP152002O
Rautt 90SOP152004O
Blátt 90SOP152001O
Deila








Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.