Vörusafn: Saltdreifari Fjärås
Saltdreifari frá Fjärås er einfaldur sjálfhlaðandi saltdreifari sem framleiddur er í mörgum stærðum eða allt frá 200 lítrum upp í 1.400 lítra.
Sjálfhlaðandi saltdreifari fyrir dráttarvélar
Þessi sjálfhlaðandi saltdreifari er ætlaður fyrir dráttarvélar, hjólaskóflur og traktorsgröfur. Hægt er að fá svona saltdreifara til að festa framan á dráttarvél eða aftan á vél.
-
Sanddreifari sjálfhlaðandi frá FjäråsVörumerki:Starke ArvidVenjulegt verðEiningaverð / hvert