Vörusafn: Múrbrjótar

Einstakir múrbrjótar eða múrbrots vélmenni fyrir múrbrot og annað niðurbrot á múr eða grjóti þar sem kröfur um afkastagetu eru miklar.

Múrbrjótar fyrir hefðbundið múrbrot og aðra brotavinnslu

Múrbrjótarnir fást í mörgum stærðum og gerðum og henta vel fyrir hefðbundið múrbrot auk niðurbrots við málmvinnslu, brotvinnslu í orkuverum, grjótbrots í jarðgöngum eða til neðanjarðarvinnu.