Vörusafn: Háþrýstidælur

Fjölhæfar, öflugar og færanlegar háþrýstidælur með köldu vatni eða heitu vatni fyrir pallbíla og sendibíla.  

Háþrýstidælur fyrir þrif á hjólastígum

Háþrýstidælur með köldu eða heitu vatni henta einstaklega vel til að þrífa t.d. gangstéttar, hjólastíga, bílastæði, umferðarskilti, strætóskýli, búðarkerrur og margt fleira.

Háþrýstidæla fyrir illgresi og losunar á steypu

Háþrýstidæla með heitu vatni er umhverfisvæn leið til illgresiseyðingar. Einnig er hægt að fá öflugar háþrýstidælur eða vatnsbrotsvélar til að losa steinsteypu frá járngrind án eyðileggingar.

Háþrýstidælur fyrir holræsahreinsun

háþrýstidælur fyrir holræsahreinsun, til hreinsunar á frárennsli og holræsum, til hreinsunar á fráveitum, olíugildrum, götubrunnum og stíflum í niðurföllum.