Vörusafn: Vatnsbrotsvélar
Vatnsbrotsvélar í mörgum stærðum og gerðum
Hvað eru vatnsbrotsvélar?
Vatnsbrotsvélar eru nýstárleg vélmenni með fjölhæfri Hydrodemolition tækni sem ætluð eru í ýmis verkefni.
Vatnsbrotsvélar notaðar fyrir margskonar verkefni
Við útvegum vatnsbrotsvélar til viðgerða á steyptum flötum hvort heldur sem er lóðréttum eða láréttum en einnig til að losa steinsteypu frá járnagrind án þess að eyðileggja hana.
-
Vatnsbrotsvélar frá Aquajet
Vörumerki:AquajetVenjulegt verðEiningaverð / hvert