Vörusafn: Fyrir garðyrkju og garðvinnu

Ert þú að leita að verkfærum fyrir garðyrkju og garðvinnu? 

Hér má finna úrval af garðverkfærum, tæki og vélar sem við teljum að henti vel fyrir alla þá sem vinna við garðyrkju og garðvinnu.

Sterk og endingargóð garðyrkjuverkfæri

Við leggjum áherslu að bjóða sterk og endingargóð garðyrkjuverkfæri bæði fyrir heimili og garðyrkjusérfræðinga.  Allt hágæða verkfæri frá góðum vörumerkjum.

Úrval af garðyrkjuverkfærum stórum og smáum

Við erum með úrval af verkfærum fyrir garðyrkju eins og sköfur, hrífur og hnalla og ýmis tæki svo sem fyrir illgresiseyðingu, vélsópa, umhverfisvænar rafmagnshjólbörur, torfaskurðvélar og  jarðvegsþjöppur.

Garðverkfæri sem létta þér vinnuna við garðyrkjuna

Þægileg og skilvirk garðverkfæri sem létta garðyrkjustörfin og garðvinnuna hvort heldur sem er í heimilisgarðinum, garðrykju við stórar lóðir eða við ræktun.  Fullkomin verkfæri fyrir alla garða.