Staurahamar frá Hycon
Staurahamar frá Hycon
Staurahamar eða staurasleggja frá Hycon er einstaklega góður glussadrifinn niðurrekstrarhamar til að reka niður girðingastaura.
Staurahamar sem léttir girðingarvinnuna
Hycon staurahamar er mjög auðveldur í notkun og léttir vinnuna við niðurrekstur á ýmsum tegundum staura til muna. Það má því með sanni segja að hann sé frábært verkfæri fyrir girðingarvinnuna.
Staurahamrar til að setja upp vegskilti
Þessir staurahamrar eru frábærir til að reka niður girðingastaura en einnig er gott að nota þessa staurahamra til að setja upp vegskilti, við skógrækt, vegrið og alls kyns stálprófíla.
Staurahamar á dráttarvél eða gröfu
Hægt er nota þennan staurahamar á dráttarvél og gröfu en þá þarf líklega flæðideili sem hægt er að fá frá sama framleiðanda.
Staurahamar með fjarstýringu
Þegar reka þarf niður mjög háa staura eða þegar erfitt er að komast að staurunum er hægt að fá fjarstýringu til að nota með staurahamrinum.
Staurahamar, niðurrekstrarhamar eða staurasleggja?
Staurahamar (Post Driver) getur einnig verið kallaður niðurrekstrarhamar og/eða staurasleggja. Bara spurning um hvað hverjum finnst mest lýsandi á þessu frábæra verkfæri.
Staurahamar Post Driver |
Glussadrifinn |
Vökvaflæði að hamri | 20-30 lítrar á mínútu |
Þrýstingur | 100 bar |
Hámarks þrýstingur | 160 bar |
Þyngd | 28,2 kg |
Stærð LxB | 645x230 mm |
Vörunúmer | 971010700 |
Deila
Vantar þig nánari upplýsingar?
Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.