Sög og skurðarvél fyrir sprungur og samskeyti
Sög og skurðarvél fyrir sprungur og samskeytiHafðu samband til þess að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.
Hafa sambandSög og skurðarvél fyrir sprungur og samskeyti í malbiki og öðrum svæðum
Sög eða skurðarvél til að laga sprungur og samskeyti
Sög eða skurðarvél sem notuð er til að hreinsa og laga sprungur, fúur og samskeyti í malbiki og á öðrum svæðum. Fyrst notuð með sagablöðum og síðan með vírbustum.
Sög og skurðarvél fyrir viðgerðarvinnu og vegagerð
Þetta er sög eða skurðarvél sem hentar mjög vel fyrir fjölbreytt verkefni í vegagerð. Hægt er að fá úrval af aukahlutum fyrir viðgerðarvinnu á gömlum steypugólfum sem og fyrir smíði nýrra samskeyta.
Sög og skurðarvél með rafmagns mótor eða bensín mótor
Hægt er að fá sög og skurðarvél fyrir sprungur með rafmagns mótor til að nota hana innandyra fyrir ýmis iðnaðarverkefni eða með bensín mótor fyrir vinnu utandyra fyrir vegagerð.
Sög og skurðarvél | Fyrir sprungur og samskeyti |
Afl | 9,6 kW |
Lengd | 970 mm |
Breidd | 790 mm |
Hæð | 970 mm |
Þyngd | 82 kg |
Skurðardýpt | 45 mm |
Þvermál verkfæra | 200 mm |
Þvermál festingar | 25,4 mm |
Ryksuguúttak | Innbyggt |
Deila

Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.