Snjótennur breikkanlegar SFP-Flex á pallbíla
Snjótennur breikkanlegar SFP-Flex á pallbílaHafðu samband til þess að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.
Hafa sambandSnjótennur SFP-Flex eru breikkanlegar snjótennur frá Hilltip.
Snjótennur SFP-Flex eru breikkanlegar frá 1850mm í 2600mm
Snjótennur SFP-Flex eru 1850 mm á breidd en hægt er að breikka þær í allt að 2600 mm. Þessar snjótennur eru gerðar fyrir pallbíla, létta vörubíla og jeppa.
Snjótönn SFP-flex fyrir snjómokstur á bílastæðum
Snjótönn SFP-flex er einstaklega hentugur til að hreinsa bílastæðatæði eða önnur svæði þar sem kemur sér vel að breikka snjótönnina eða minnka eftir aðstæðum hverju sinni.
Snjótönn SFP-flex með Hilltip Quick Hitch festingu
Snjótönn SFP-flex er með Hilltip Quick Hitch festingu svo auðvelt er að setja þessa snjótönn á og taka af bílum. Festingin hentar fyrir flesta pallbíla og jeppa á markaðnum.
Snjótönn SFP-flex er með LED framljósum
Snjótönn SFP-flex er með LED framljósum, niðurþrýstingi svo hægt er að þrýsta snjótönninni niður til að skafa snjóinn betur. Þessi snjótönn hallast allt að 6° þegar skafið er á ójöfnu undirlagi.
Snjótönn | SFP-Flex |
Breidd | 180 - 260 cm |
Hæð | 51,5 cm |
Þyngd | 190 kg |
Deila




Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.