Snjóblásari UTV550 frá Överaasen
Snjóblásari UTV550 frá Överaasen
Hafðu samband til þess að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.
Hafa sambandSnjóblásari UTV550 frá Överaasen er ætlaður fyrir 20 - 25 tonna hjólaskóflur.
Snjóblásari fyrir válynd veður
Snjóblásarar UTV550 byggja á tveggja þrepa snjóhreinsikerfi og eru þessir snjóblásarar því færir um að hreinsa hvers kyns snjó við öll veðurskilyrði.
Snjóblásari fyrir fjallvegi
UTV550 snjóblásarinn er hannaður fyrir mikla afkastagetu og hagkvæma notkun. Þetta eru öflugir snjóblásarar með mikil afköst fyrir vegi, fjallaskörð, breikkun á vegum og snjómokstur á flugvöllum.
Snjóblásari með mikla snjóhreinsigetu
Helstu kostir snjóblásara UTV550 eru að þeir eru fyrirferðarlitlir, kraftmiklir, mikil snjóhreinsigeta, hagkvæmir og sveigjanleiki í rekstri.
Snjóblásari UTV550 og UTV445
Snjóblásarar UTV445 og UTV550 frá Överaasen eru samskonar snjóblásarar nema hvað UTV550 er með aflmeiri vél og meiri afköst.
Snjófeykir fyrir íslenskt veðurfar
Snjóblásari UTV550 er öflugur snjófeykir sem hentar vel fyrir íslenskt veðurfar og íslenskar aðstæður.
Snjóblásari | UTV550 |
---|---|
Diesel vél | Deutz TCD 12.0 V6 EU Stage V / EPA Tier 4f |
Afl vélar | 390 kW / 530 HP |
Afköst | 4.000 tonn/klst |
Kast vegalengd | 0 - 35 metrar |
Vinnslubreidd | 3.000 mm |
Vinnsluhæð | 1.500 mm |
Þvermál snigils | 1.100 mm |
Þvermál kasthjóls | 1.600 mm |
Þyngd | 6.900 kg |
Deila
Vantar þig nánari upplýsingar?
Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.