Snjóblásari UTV380 frá Överaasen
Snjóblásari UTV380 frá Överaasen
Hafðu samband til þess að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.
Hafa sambandSnjóblásari UTV 380 frá Överassen fyrir 15 - 20 tonna hjólaskóflur.
Öflugur snjóblásari fyrir almennan snjómokstur
Hægt er að segja að snjóblásari UTV380 sé hinn fullkomni snjóblásari fyrir 15 - 20 tonna hjólaskóflur og er hann einstaklega öflugur við almennan snjómokstur á vegum.
Snjóblásari UTV380 fyrir opnun fjallvega
Auk þess sem snjóblásari UTV380 er öfugur við almennan snjómokstur á vegum hentar hann einni mjög vel við opnun fjallvega, hreinsun snjóskafla og við snjómokstur á flugvöllum.
Snjóblásari með mikla afkastagetu
Þessi snjóblásari skartar hátt í þriggja metra breiðum snigli auk stærra og dýpra hjóli sem tryggir mikla afkastagetu og langa snjómoksturslengd. Þetta er öflugur snjófeykir sem hentar vel á Íslandi.
Snjóblásari UTV380 og UTV300
Snjóblásari UTV380 hefur svipaða eiginleika og íhluti og snjóblásari UTV300 en þessi snjóblásari UTV380 hefur meiri afkastagetu og meira vélarafl.
Snjóblásari | UTV 380 |
---|---|
Diesel vél | MTU 6R1000 EU Stage V / EPA Tier 4f |
Vélarafl | 280 kW / 380 HP |
Afköst | 2800 tons/hr |
Kast vegalengd | 35-40 metrar |
Vinnslubreidd | 2 950 mm |
Vinnsluhæð | 1 370 mm |
Þvermál snigils | 900 mm |
Þvermál kasthjóls | 1 300 mm |
Þyngd | 5.950 kg |
Deila




Vantar þig nánari upplýsingar?
Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.