1
/
af
3
Síló víbrator 2,7kg Brecon
Síló víbrator 2,7kg BreconVenjulegt verð
101.974 kr
Venjulegt verð
Útsöluverð
101.974 kr
Einingaverð
/
hvert
með VSK.
Síló víbrator frá Brecon eða svokallaður hristari BOSCH LF 0,1-0,4 kN
Síló víbrator til að setja utan á steypumót
Síló víbrator eru hristarar sem notaðir eru til að hrista efni niður úr efnissílóum, setja utan á steypumót og setja undir vörubílspalla til að losa um efni.
Síló víbrator með 3.000 snúninga á mínútu
Síló víbrator 18-131-102 er 2,7 kg að þyngd með snúningshraða rpm 3.000. Þetta er lágtíðni hristari sem hægt er að tengja beint við rafmagn. Hann þarf ekki tíðnibreyti eða stýringu.
Síló víbrator | Tegund 18-131-102 |
Þyngd | 2,7kg |
Snúningshraði | 3.000 rpm |
Stærð | 172x72x80 mm |
Vörunúmer | 740618131102 |
Deila



Vantar þig nánari upplýsingar?
Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.