Snjótönn RPS frá Riko
Snjótönn RPS frá Riko
Hafðu samband til þess að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.
Hafa sambandRPS snjótönn frá Riko eru stór, aflmikil og endingargóð snjótönn sem gerð er fyrir erfiðar aðstæður og mikinn snjó.
RPS snjótönn með fjórskiptu blaði
RPS snjótönn er með fjórskiptu blaði og fjaðrandi einingum. Snjótönnin er fáanleg með gúmmíblöðum, stálblöðum og karbítblöðum. Einnig er þessi snjótönn fáanleg með hjólabúnaði.
Snjótönn með mikil afköst
RPS snjótennur bjóða uppá framúrskarandi afköst og styrkleika og eru hannaðar fyrir mikinn hraða við snjómokstur.
Snjótennur með álagsvörn
Snjótennur RPS frá Riko eru með yfirálagsvörn á vökvatjökkum. Þær eru framleiddar í Slóveníu.
Snjótennur RPS í mismunandi útfærslum
Hægt er að fá snjótennur af tegundinni RPS frá Riko í nokkrum mismunandi útfærslum en RPS útgáfan er stöðluð útfærsla af þessari tegund snjótanna.
Snjótönn RPS aðrar útfærslur
Aðrar útfærslur af RPS snjótönnum eru:
RPS-VV snjótönn með hærri einingum
RPS-P snjótönn með einingu á enda tannar með löm til að minnka flutningsbreidd
RPS-VL snjótönn fyrir flugvelli
Snjótönn eða snjóplógur?
Snjótönn er snjóplógur og fást snjóplógar í mörgum útfærslum, stærðum og gerðum og geta flokkast undir snjótennur, fjölplóga, kastplóga og spíssplóga.
Snjótennur Riko RPS
Tegund | Breidd | Hreinsi breidd við 30° | Hæð í miðju | Þyngd | Fjöldi eininga |
---|---|---|---|---|---|
RPS 30 | 3,0 m | 2,6 m | 1050 mm | 860 kg | 4 |
RPS 32 | 3,2 m | 2,77 m | 1100 mm | 900 kg | 4 |
RPS 32 VV | 3,2 m | 2,77 m | 4 | ||
RPS 34 | 3,4 m | 3,0 m | 1100 mm | 950 kg | 4 |
RPS 34 VV | 3,4 m | 3,0 m | 4 | ||
RPS 36 | 3,6m | 3,12 m | 1100 mm | 990 kg | 4 |
RPS 36 VV | 3,6 m | 3,12 m | 4 | ||
RPS 38 | 3,8 m | 3,3 m | 1260 mm | 1120 kg | 4 |
RPS 38 VV | 3,8 m | 3,3 m | 4 | ||
RPS 40 | 4,0 m | 3,46 m | 1260 mm | 1140 kg | 4 |
RPS 40 VV | 4,0 m | 3,46 m | 4 | ||
RPS 48 VL 2P | 4,8 m | 4,15 m | 5 | ||
RPS 5 P | 5,0 m | 4,33 m | 5 | ||
RPS 48 VL | 4,8 m | 4,15 m | 5 | ||
RPS 52 VL | 5,2 m | 4,50 m | 5 | ||
RPS 60 VL | 6,0 m | 5,2 m | 6 |
Deila
Vantar þig nánari upplýsingar?
Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.