Rafdrifnar hjólbörur E-800
Rafdrifnar hjólbörur E-800Hafðu samband til þess að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.
Hafa sambandRafdrifnar hjólbörur E-800 frá Twinca eru með allt að 800 kg burðargetu.
Rafdrifnar hjólbörur fyrir verktaka og sveitarfélög
Rafdrifnar hjólbörur E-800 eru gerðar úr hágæða stáli til að tryggja slitþol og léttleika. Öflugar rafmagns hjólbörur ætlaðar fyrir verktaka, bændur, kirkjugarða og sveitarfélög.
Rafmagns hjólbörur E-800 með hljóðlausan akstur
Rafmagns hjólbörur E-800 eru með hljóðlausan akstur, með hágæða rafhlöðu og AC stýri sem tryggir hámarks tog og hraða. Við hönnun þeirra er reynt að draga úr áhrifum á umhverfi og heilsu.
Mótor hjólbörur eða vélbörur?
Rafmagns hjólbörur eru oft kallaðar rafbörur, rafhjólbörur eða vélbörur. Einnig eru þær kallaðar vélhjólbörur, rafmagnshjólbörur, mótor hjólbörur eða rafknúnar hjólbörur.
Rafdrifnar hjólbörur | E-800 |
Hraði | 0-6 km/klst |
Rafhlaða | 2x12V/110Ah |
Hleðslutími | 6 klst |
Rúmtak | 400 lítrar |
Burðargeta | Allt að 800 kg |
Sturtuhæð | 720 mm |
Þyngd | 390 kg |
Hæð | 985 mm |
Lengd | 2058 mm |
Breidd | 920 mm |
Deila



Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.