Gormavél rafdrifin HandMatic
Gormavél rafdrifin HandMaticHafðu samband til þess að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.
Hafa sambandGormavél HandMatic frá Rioned
Gormavél til að hreinsa holræsi allt að 75mm í þvermál
Gormavél HandMatic er rafknúin gormavél sem hentar vel til að hreinsa holræsi og niðurföll allt að 75 mm í þvermál. Hún kemur með 7,5 m löngum x 8 mm þverum gormi auk tösku.
Gormavél HandMatic með lokaða gormatromlu
Þessi gormavél er með lokaða gormatromlu og kemur þannig í veg fyrir að veggir og gólf óhreinkist meðan á framkvæmd stendur.
Gormavél HandMatic með gorma með kúlulaga hausa
Gormavél HandMatic er með sjálfvirka gormamötun sem stýrir gorminum inn og út úr tromlunni. Gormarnir í þessari gormavél eru með kúlulaga hausa.
Gormavél HandMatic með ferköntuðu hraðtengi
Í gormavél HandMatic fæst 10mm gormur með ferköntuðu hraðtengi, Rioned square coupling system, sem gerir aðilum kleift að nota mismunandi gerðir verkfæra eftir því hvaða tegund holræsis er stíflað.
Rafdrifin gormavél | HandMatic |
Gormamötun | Sjálfvirk |
Gormatromla | Lokuð |
Deila



Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.