Polyurethane skerar á snjótennur
Polyurethane skerar á snjótennur
Hafðu samband til þess að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.
Hafa sambandSkerar úr Polyurethane á snjótennur
Endingargóðir skerar og slitblöð úr Polyurethane
Polyurethane (PUR) skerar eru slitblöð úr plasti fyrir snjótennur. Þessi slitblöð eru endingarbetri en gúmmí. Harka þessara skera er 80-95 Shore A.
Margar stærðir af Polyurethane skerum á snjótennur
Hægt er að útvega margar stærðir þ.e. lengd, hæð og dýpt af þessum Polyurethane skerum auk þess sem við eigum alltaf algengar stærðir á lager.
Skerar úr Polyurethane fyrir flugvelli
Skerar úr Polyurethane eru mikið notaðir á snjótennur fyrir snjóruðning á flugvöllum en einnig þar sem hlífa þarf undirlagi þar sem geta verið ljós eða steinalagnir.
Stærð | Vörunúmer |
900x130x50 | 90VIB PUS900x130 |
800x130x50 | 90VIB PUS800x130 |
820x165x30 | 90VIB PUS812x130 |
T=50/40 B=298 L=918 mm 4 hul 85+ - 5 Shore, Överaasen EP9 | 90VIB 52PUS85400v |
355x150x30 sveigjuklossi | 90VIB 355x150 |
Deila
Vantar þig nánari upplýsingar?
Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.