Merkisprey fyrir skammtíma merkingar TempoTP
Merkisprey fyrir skammtíma merkingar TempoTPMerkisprey TempoTP er merkisprey fyrir skammtíma merkingar frá Soppec.
Merkisprey fyrir merkingar á íþróttaviðburðum ofl.
Merkisprey TempoTP er frábært sprey til að nota fyrir ýmsa viðburði og íþróttaviðburði þar sem merkingar eiga eingöngu að endast í stuttan tíma. Merkingar með TempoTP eru með 4-8 vikna endingartíma.
Merkisprey sem þornar á 10 mín fyrir malbik, gras og sand
Merkisprey TempoTP er með mjög góða viðloðun og því hægt að nota á malbik, gras, steypu og sandi. Það sést vel úr fjarlægð og þornar á 10 mínútum.
Merkisprey TempoTP eru með einstökum öryggisloka
Merkisprey frá Soppec eins og TempoTP eru með einstaklega sterkum öryggisloki og ef fullum úðabrúsa er sem sleppt úr 1,50 m hæð helst öryggislokinn óskemmdur. Magn í hverjum brúsa 500 ml.
Hér er hægt að nálgast öryggisblað fyrir Soppec Tempo TP merkisprey.
Vörunúmer Gult merkisprey TempoTP: 90SOP141617
Deila





Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.