Fara að upplýsingum um vöru
1 af 6

Soppec

Merkisprey fyrir skammtíma merkingar TempoMarker

Merkisprey fyrir skammtíma merkingar TempoMarker
Venjulegt verð 2.032 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 2.032 kr
Útsala Uppselt
með VSK.
Litur

Merkisprey TempoMarker er gert fyrir skammtíma merkingar. Þetta sprey er frá Soppec. Magn í hverjum brúsa er 500 ml.

Merkisprey þar sem merking eyðist á skömmum tíma

Merkisprey TempoMarker er kalk-fluorescent sprey sem gerir það að verkum að merking og litur eyðist upp á skömmum tíma með hjálp UV útfjólublárra geisla frá náttúrunnar hendi.

Merkisprey TempoMarker með endingartíma 4 vikur

Merkisprey TempoMarker er með endingartíma merkinga 4 vikur. Hægt er að flýta fyrir eyðingu merkinga með því að bursta merkingar eða nota há- eða lágþrýstiþvott á merkt svæði.

Merkisprey þegar merkingar eiga að endast í stuttan tíma

Merkisprey TempoMarker er notað til skammtímamerkinga svo sem íþróttaviðburða og þar sem kröfur eru um merkingar í stuttan tíma.  TempoMarker merkisprey eru með Soppec öryggisloka. 

Hér er hægt að sækja öryggisblað á íslensku fyrir Tempo Marker merkisprey.

Tegund Litur Vörunúmer
TEMPO MARKER - ORANGE Appelsínugulur 90SOP141716
TEMPO MARKER - BLUE Blár 90SOP141719

Soppec

Skoða ítarlegar upplýsingar
Vantar þig nánari upplýsingar?

Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.