Malbiksvaltari ARX110 frá Ammann 10.560 kg
Malbiksvaltari ARX110 frá Ammann 10.560 kgHafðu samband til þess að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.
Hafa sambandMalbiksvaltari ARX110 frá Ammann er stór og öflugur valtari 10.560 kg að þyngd.
Malbiksvaltari ARX110 fyrir samgönguframkvæmdir og flugvelli
Malbiksvaltari ARX110 uppfyllir ströngustu útblástursstaðla heims. Þessir malbiksvaltarar eru ætlaðir í meðalstór og stór verkefni svo sem samgönguframkvæmdir, sveitavegi, borgarvegi og flugvelli.
Malbiksvaltari ARX110 með öflugan tveggja þrepa vibrator
Malbiksvaltari ARX110 er með mikla þjöppunareiginleika. Tromlurnar eru með sjálfstæða víbrings dælu og valtarinn er með öflugan tveggja þrepa vibrator og auðvelt er að stilla sveifluvídd og tíðni.
Malbiksvaltari ARX110 með einstaklega þægilegt stýrishús
Malbiksvaltari ARX110 er með eins-drifs dælu sem auðveldar þjónustu og viðhald. Stýrishúsið er einstaklega þægilegt og mismunadrifslæsing er staðalbúnaður í malbiksvaltara ARX110.
Malbiksvaltarar ARX110 tengjast kerfum til að meta framvindu
Malbiksvaltarar ARX110 geta notað ACEpro eða ACEforce Intelligent Compaction kerfi sem auðvelda rekstraraðilum að fylgjast með og meta framvindu. Bæði kerfin eru samhæfð við algengan GPS-búnað.
Malbiksvaltarar ARX110 með frábært og óhindrað útsýni
Malbiksvaltarar ARX110 eru með frábært og óhindrað útsýni úr stýrishúsi. Þeir eru með fjölvirkan skjá og innbyggðar aðgerðir sem gera þennan valtara notendavænni og öruggari.
Malbiksvaltarar ARX110 fást með Combi útfærslu
Malbiksvaltarar ARX110 fást í annarri útfærslu eða ARX 110C og eru valtararnir þá með gúmmíhjól að aftan og ná þá betra gripi.
Malbiksvaltari ARX110 | Upplýsingar |
Lengd valtara | 4720 mm |
Hæð valtara | 3000 mm |
Breidd valtara | 1800 mm |
Breidd tromlu | 1680 mm |
Þvermál tromlu | 1220 mm |
Þyngd | 10 560 kg |
Hámarks ferða hraði | 10.5 km/klst |
Vél | Deutz TCD3.6 L4 |
Mengunarstaðlar | EU Stage V / U.S. EPA Tier 4 Final |
Tíðni I | 38–42 Hz |
Tíðni II | 43–52 Hz |
Eldsneytistankur | 220 lítrar |
Vatnstankur | 840 lítrar |
Deila





Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.