Fara að upplýsingum um vöru
1 af 7

Ammann

Malbiksvaltari ARP75 frá Ammann 7.375 kg

Malbiksvaltari ARP75 frá Ammann 7.375 kg

Hafðu samband til þess að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.

Hafa samband

Malbiksvaltari ARP75 frá Ammann er afkastamikill og öflugur valtari fyrir verktaka og aðra framkvæmdaraðila sem kynntur var á BAUMA árið 2022. Hann er 7375 kg að þyngd.

Malbiksvaltari með fingurgómastýringu fingertip steering

Malbiksvaltari ARP75 er með fingurgómastýringu eða fingertip steering (FTS) og háþróaða stjórnstöng (joystick) með snjallaðgerðum auk fjölnota 10“ snertiskjá fyrir snögga og auðvelda stýringu.

Malbiksvaltari ARP75 er með nýja hönnun á vatnstönkum

Malbiksvaltari ARP75 er með nýja hönnun á vatnstönkum að framan og aftan fyrir úðunarkerfið en þeir geyma meira vatnsmagn en sambærilegir valtarar sem lágmarkar áfyllingu vatns við vinnslu valtarans.

Malbiksvaltarar ARP75 með fjölbreyttar stillingar fyrir titring

Malbiksvaltarar ARP75 eru með fjölbreyttar stillingar fyrir titring sem þýðir nákvæmari stýringu á þjöppun við völtun og meiri gæði og óhindrað útsýni úr stýrishúsi sem eykur öryggi á vinnusvæðinum.

Malbiksvaltarar með kerfi til að meta framvindu völtunar

Malbiksvaltarar ARP75 geta notað ACEpro eða ACEforce Intelligent Compaction kerfi sem auðvelda rekstraraðilum að fylgjast með og meta framvindu en þau eru samhæfð við GPS-búnað fyrir rekstraraðila.

Malbiksvaltarar ARP75 með bætta skilvirkni

Malbiksvaltarar ARP75 eru með ýmislegt fram yfir aðra valtara t.d. snjallaðgerðir sem bæta skilvirkni og draga úr eldsneytisnotkun, viðhaldsvæna hönnun og sjálfgreiningarkerfi sem greinir vandamál.

Malbiksvaltari ARP75 Upplýsingar
Lengd valtara 4100 mm
Hæð valtara 3000 mm
Breidd valtara 1670 mm
Breidd tromlu 1500 mm
Þvermál tromlu 1100 mm
Þyngd 7375 kg
Ferða hraði 10 km/klst
Vél Kubota V3307-CR-T
Mengunarstaðlar EU Stage V, U.S. EPA Tier 4 Final
Tíðni I 38-48 Hz
Tíðni II 45-55 Hz
Eldsneytistankur 180 lítrar
Vatnstankur 900 lítrar


Skoða ítarlegar upplýsingar
Vantar þig nánari upplýsingar?

Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.