Jarðvegsvaltari ARS50 frá Ammann
Jarðvegsvaltari ARS50 frá AmmannHafðu samband til þess að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.
Hafa sambandJarðvegsvaltari ARS50 frá Ammann er nýstárlegur litill valtari með öfluga vél með nýjustu útblástursstöðlum.
Jarðvegsvaltari ARS50 með framúrskarandi eldsneytiseyðslu
Jarðvegsvaltari ARS50 er með fullkomið kælikerfi sem skilar framúrskarandi eldsneytiseyðslu. Einnig með skilvirkan og stóran eldsneytistank svo það þarf aðeins að fylla á tankinn á 3ja vakta fresti.
Jarðvegsvaltarar ARS50 með tvílæst drif sem bætir grip
Jarðvegsvaltarar ARS50 eru með hraða og nákvæma þjöppunareiginleika. Þeir eru með lágan þyngdarpunkt sem eykur stöðugleika og öryggi auk þess að vera með tvílæst drif sem bætir grip.
Jarðvegsvaltari ARS50 með lágmarkaðan niðritíma
ARS50 jarðvegsvaltari er með áreiðanlegt mælaborð og óhindrað útsýni frá stjórnklefa sem veitir aukið öryggi á vinnusvæðinu. Þessi valtari er með öfluga vél sem hönnuð er til að lágmarka niðritíma.
Jarðvegsvaltari ARS50 | Upplýsingar |
Lengd valtara | 3925 mm |
Lengd valtara að blaði | 4330 mm |
Hæð valtara | 2545 mm |
Breidd valtara | 1548 mm |
Breidd valtara - blað | 1726 mm |
Breidd tromlu | 1400 mm |
Þvermál tromlu | 1000 mm |
Þvermál tromlu - slétt | 1030 mm |
Vél | Kubota V2403-CR-T |
Mengunarstaðlar | ESB stig V / U.S. EPA Tier 4 |
Vinnu þyngd | 4165 kg |
Max ferðahraði | 12 km/klst |
Max vinnuhraði | 9,5 km/klst. |
Eldsneytistankur | 98 l |
Deila




Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.