Jarðvegsþjappa APR 40/60 Ammann
Jarðvegsþjappa APR 40/60 Ammann
Jarðvegsþjappa APR 40/60 frá Ammann með Hatz diesel vél og rafstarti. Hægt er að fá vinnustundamæli sem aukabúnað.
Jarðvegsþjappa með nýstárlegu handfangi
Jarðvegsþjappa APR 40/60 er öflug jarðvegsþjappa sem hægt er að stilla aftur á bak og áfram með vökvaskiptingu í nýstárlegu handfangi með lágmarks titringu og gefur mjög þægilegt vinnuviðmót.
Jarðvegsþjappa með 600 mm vinnslubreidd
Jarðvegsþjappa APR 40/60 hefur góða eiginleika og öfluga titringsvörn. Hún er 284 Kg og með 600 mm vinnslubreidd og er hönnuð til að gefa öfluga þjöppun miðað við þyngd.
Jarðvegsþjappa fyrir þjöppun á þykkum gangstéttarhellum
Á þjöppu APR 40/60 er hægt að fá gúmmímottu til varnar skemmdum við þjöppun á hellum en þjappan er oft valin af verktökum sem vinna við hellulögn á gangstéttarhellum sem eru allt að 10 cm að þykkt.
Jarðvegsþjöppur með handfang sem veitir fullkomið grip
Handfangið veitir fullkomið grip og einfaldar stýringu þjöppunnar og auðvelt er að ýta henni áfram eða toga. Opin hönnun þess kemur í veg fyrir skemmdir og það fellur saman sem auðveldar flutning.
Jarðvegsþjappa fyrir þjöppun í þröngum aðstæðum
Jarðvegsþjappa APR 40/60 er með vökvaskiptir fyrir skiptingu á fram og aftur á bak sem veitir snöggar stefnubreytingar og getu til að þjappa í þröngum og erfiðum aðstæðum.
Jarðvegsþjappa | APR 40/60 |
Þyngd | 284 Kg |
Þjöppunarkraftur | 42 kN |
Vél | Hatz 1 B 30 4,5 kw |
Lengd grunnplötu | 410 mm |
Lengd þjöppu | 860 mm |
Breidd þjöppu | 600 mm |
Hæð þjöppu með handfangi | 1180 mm |
Lengd þjöppu | 860 mm |
Breidd þjöppu | 600 mm |
Vörunúmer | 500000040-301 |
Deila
Vantar þig nánari upplýsingar?
Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.