Jarðvegsþjappa APH 110-95 Ammann
Jarðvegsþjappa APH 110-95 Ammann
Jarðvegsþjappa APH 110-95 er öflug glussadrifin jarðvegsþjappa frá Ammann með rafstarti og Kubota diesel vél sem uppfyllir stranga útblástursstaðla.
Jarðvegsþjappa með vinnustundamæli
APH 110-95 er stór jarðvegsþjappa og er 778 kg þyngd. Hún er með innbyggðum þjöppumæli og vinnustundamæli. Með þessari jarðvegsþjöppu er einnig hægt að fá ljósabúnað sem lýsir til hliðar.
Glussadrifin jarðvegsþjappa
Þetta er glussadrifin þjappa með þriggja öxla víbrator sem eykur klifurgetu þjöppunnar í ójöfnu undirlagi og auðvelt að snúa henni til hliðar. Ammann er eini framleiðandi af þjöppum með slíkan búnað.
Jarðvegsþjöppur sem fara afturábak og áfram
Þessar þjöppur er hægt að stilla afturábak og áfram með vökvaskiptingu í handfangi. Þær eru með mjög góða titringsvörn sem lágmarkar titring í handföngum og gefa þannig þægilegt vinnuviðmót.
Jarðvegsþjöppur sem nota HVO lífeldsneyti
Allar Ammann diesel vélar geta notað umhverfisvænt HVO lífeldsneyti sem er vatnsmeðhöndluð jurtaolía og dregur úr losun CO2 um allt að 90%.
Jarðvegsþjappa | APH 110-95 |
Þyngd | 807 Kg |
Þjöppunarkraftur | 110 kN |
Hámarks þjöppunardýpt | 110 cm |
Vél | Kubota D1105 17,5 kw |
Lengd plötu | 520/1070 mm |
Breidd plötu | 800 mm |
Hæð með handfangi | 1600 mm |
Breidd | 650 mm |
Lengd með handfangi | 1965 mm |
Vörunúmer | 50000008024APH 10030 |
Deila
Vantar þig nánari upplýsingar?
Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.