Holræsasnigill Master
Holræsasnigill MasterHafðu samband til þess að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.
Hafa sambandHolræsasnigill eða gormavél Master frá Rioned
Þessi holræsasnigill eða gormavél hreinsar frárennsli og fráveitur allt frá 70 mm upp í 250 mm.
Master Holræsasnigill er með tveim auka gormum með hámarkslengd 60 metrar og 20 mm gormi.
Þessi holræsasnigill og gormavél er með lokaða áltromlu og sjálfvirks gormamötun. Einnig er þessi holræsasnigill með stillanleg handföng.
Með Master gormavél er víðtækur aukabúnaður í boði.
Holræsasnigill Master er stærri útgáfa af holræsasniglinum AllRound +.
Frábærir holræsasniglar og gormavélar frá Rioned sem er mjög virtur framleiðandi á holræsabúnaði.
Holræsasnigill | Master |
Þvermál gorms | 20 mm |
Þvermál holræsis/frárennslis | 70 - 250 mm |
Gormamötun | Sjálfvirk |
Áltromla | Lokuð |
Deila


Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.