Gólfslípivélar PG8DR og PG8XR
Gólfslípivélar PG8DR og PG8XRHafðu samband til þess að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.
Hafa sambandGólfslípivélar PG8DR og PG8XR frá Husqvarna
Gólfslípivélar PG8DR og PG8XR með öfluga fjartsýringu
Gólfslípivélar PG8DR og PG8XR eru stórar gólfslípivélar með öflugri fjarstýringu með nákvæma stjórnun og Dual Drive Technology, kælikerfi sem kælir demantaverkfærin og eykur slípigetu verulega.
Gólfslípivél PG8XR með 4 slípidiskum og PG8DR með 3 slípidiskum
Báðar þessar gólfslípivélar eru mjög öflugar og skilvirkar. Gólfslípivél PG8DR er með 3 slípidiskum og PG8XR er með 4 slípidiskum þar sem tvö pör slípidiska snúast í gagnstæða átt.
Gólfslípivél PG8XR með fleiri slípidiska og demanta
Þar sem gólfslípivél PG8XR er með fleiri slípidiska og demanta þ.e. 4 slípidiska, skilar hún hraðari gólfslípun og meiri hagkvæmni. Auðvelt er að stilla fjölda snúninga á mín. með einum stjórnhnappi.
Gólfslípivélar með flutningshjól sem auðveldar meðhöndlun
Gólfslípivélar PG8XR og PG8DR eru báðar með samanbrjótanlegt flutningshjól sem fest er á undirvagninn sem gerir alla meðhöndlun vélarinnar auðveldari fyrir og eftir gólfslípun.
Gólfslípivélar PG8XR og PG8DR í grunnin eins og PG8S
Gólfslípivélar PG8XR og PG8DR eru í grunnin eins og gólfslípivél PG8S nema hvað þær eru með fjarstýringu og meiri búnaði en grunnvélin PG8S.
| Gólfslípivél PG8 | PG8S | PG8XR | PG8DR |
| Afl vélar | 11kW | 15kW | 16,5kW |
| Slípibreidd | 800 mm | 800 mm | 800mm |
| Þyngd | 508 kg | 645 kg | 661 kg |
| Fjöldi slípidiska | 3 | 4 | 3 |
| Fasar | 3 | 3 | 3 |
| Tíðni | 50-60 Hz | 50-60 Hz | 50-60 Hz |
| Fjarstýring | Ekki með fjarstýringu | Með fjarstýringu | Með fjarstýringu |
| Snúningsstefna | Báðar áttir | Báðar áttir | Báðar áttir |
| Þvermál slípidiska | 270 mm | 270 mm | 270 mm |
| Hraði slípidiska | 420 sn/mín | 420 sn/mín | 420 sn/mín |
| Þýstingur hámark | 245 kg | 369 kg | 380 kg |
| Husqvarna vefur | PG8S | PG8XR | PG8DR |
| Bæklingur | PG8S bæklingur | PG8XR bæklingur | PG8DR bæklingur |
| Vörunúmer | 96970604703 | 96970605803 | 96970605303 |
Deila

Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.